is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/24831

Titill: 
  • Eldfjallavá á Reykjanesi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Eldfjallavá er metin við eldstöðvakerfið Reykjanes út frá fyrri atburðum á svæðinu. Í ritgerðinni verður fjallað um þá vá sem fylgir eldvirkum svæðum og hvað þarf að hafa í huga við mat á eldfjallavá. Gagnasafn sem endurspeglar eldvirkni á svæðinu er greint með tölfræðilegum útreikningum í forritinu VORIS sem styðst við landupplýsingakerfið ArcGIS. Myndir af næmni svæðisins eru settar fram og þau svæði sem teljast mestu áhættusvæðin verða nánar skoðuð og hraunflæði af því svæði verður metið með hraunfæðilíkani.
    Þar sem enn er gliðnun á svæðinu má áætla að eldvirkni taki sig upp að nýju. Enn er ekki komið fram yfir stystu goshlé á svæðinu svo þónokkur tími getur liðið þar til næstu gos hefjast á svæðinu. Þó má sjá á lokaniðurstöðum að endurkomutíðni gosa rétt við Grindavík er mjög hár og því ekki úr vegi að skoða svæðið enn betur með tilliti til byggðar á svæðinu.

Samþykkt: 
  • 1.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/24831


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
thorabjorgandresdottir_bs_jardfraedi.pdf11.77 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
skemman_yfirlysing_2016_thorabjorg 001.jpg234.41 kBLokaðurYfirlýsingJPG