is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25351

Titill: 
  • Rokkhlussa með pensil : málverk handan við tónlist
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar fyrst og fremst um þá þrjá þætti sem skipta höfundinn mestu máli í sinni listsköpun. Málverk, tónlist og flæði. Í ritgerðinni er einnig fjallað um bakgrunn höfundar og hvað það var til þess að hann sneri sér að myndlist. Aðal miðill höfundar er málverkið og er farið yfir það hvernig hann tengir hugmyndafræði sína við listamanninn Francis Bacon. Fjallað er um hvernig höfundur vinnur með áhrif frá öfgarokki í listsköpun sinni. Hvernig tónlistin og málverkið fléttast saman í hugmyndum og sköpunarferli höfundar. Skoðaðar eru hugmyndir annara listamanna um tengsl tónlistar og málverks og hvað þessir miðlar eiga sameiginlegt.
    Í ritgerðinni er farið yfir sköpunarferli höfundar, hugmyndir og hvað það er sem hefur áhrif á ferlið. Farið er yfir hugtakið flæði og fjallað um það út frá hugmyndum fræðimanna og andlegra kennara og hvernig höfundur vinnur með það í sinni list og mikilvægi þess fyrir höfund í sinni listsköpun og daglegu lífi.

Samþykkt: 
  • 22.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25351


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Jakob Veigar BA.pdf2.16 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna