is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25416

Titill: 
  • Silk : leturfjölskylda
Útgáfa: 
  • Júní 2016
Útdráttur: 
  • Silk er leturfjölskylda sem samanstendur af þremur meginflokkum: serif, sans og semisans sem liggur mitt á milli hinna tveggja. Hver flokkur inniheldur skáletraða útgáfu og allar gerðir letursins eru hannaðar í fjórum þykktum: light, regular, medium og bold. Markmiðið við hönnun Silk var að allar útgáfurnar myndu passa vel saman í samfelldum texta og að letur í svipaðri þykkt myndi sýna sama týpógrafíska litinn. Silk er hannað með það fyrir augum að letrið fari vel á síðum tískutímarita, sé fíngert og auðlæsilegt en umfram allt fágað.

Samþykkt: 
  • 24.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25416


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinagerð2.compressed.pdf3.37 MBLokaðurGreinargerðPDF