is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25432

Titill: 
  • Ábyrgð hönnuða á þróun sjálfsmyndar á samfélagsmiðlum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Til eru margir samfélagsmiðlar sem fólk getur nýtt sér til að „hanna sjálfið“. Með því að hanna nýjan samfélagsmiðil með nýju viðmóti er verið að hanna nýjar hugmyndir um það hvernig einstaklingurinn vill sýna sjálfan sig og hvernig er hægt er að stýra hegðun notandans. Bera hönnuðir þá ábyrgð á því hvernig sjálfsmynd einstaklingsins eða notandans þróast? Í þessari ritgerð verður fjallað um samfélagsmiðla á borð við Facebook, Twitter og QuizUp. Leitast verður við að greina hvernig þeir eru uppbyggðir og hvaða ákvarðanir hönnuðarins hafa áhrif á líðan og mótun einstaklinganna sem nota þessa samfélagsmiðla. Munur á hegðun einstaklinga á tvívíðum internetfleti og hinum raunverulega þrívíða heimi er sú að á tvívíðum fleti samfélagsmiðlanna geta þeir æft sviðsetningu sína fyrirfram og ekkert er háð tilviljunum. Notendur geta ráðið hversu löngum tíma þeir eyða í hverja athöfn og hafa meiri tíma til að sviðsetja sjálfa sig, ólíkt því sem gerist í þrívíðum raunheimum þar sem öll samskipti eru tilviljunum háð. Fyrst verða teknar fyrir rannsóknaraðferðir og tilgangur þeirra. Þar næst verður fjallað um hvað sjálfsmynd er og áherslumun sjálfsmyndar í raunheimum og á samfélagsmiðlum. Að lokum verður farið í hvernig samfélagsmiðlar eru uppbyggðir og hver áhersluatriðin eru í uppbyggingu viðmóts.

Samþykkt: 
  • 27.6.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25432


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ba-skil-helga_dogg-2015-lokaskil.pdf488.5 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna