is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/25814

Titill: 
  • Ævintýri Gunnu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið okkar með þessu verkefni er að aðstoða kennara og bæta leiðir til að samþætta námsgreinar innan skólastarfsins. Við viljum leggja okkar að mörkum til að andrúmsloftið verði jákvæðara og námið skemmtilegra bæði fyrir kennara og nemendur. Í leit að leiðum til að vinna að þessum markmiðum fæddist hugmynd um að skrifa bók. Í bókinni samþættast ýmsar námsgreinar og með ætti hún að veita nýja mögleika á að auðvelda kennurum samvinnu og samstarf. Henni er ætlað að skapa kennurum ný tækifæri til að vinna saman þvert á námgreinarnar þar sem hver kafli fer inn á tvær og oft fleiri námsgreinar. Bókin heitir Ævintýri Gunnu og í henni lendir Gunna í ýmsum ævintýrum og þarf að leysa úr fjölmörgum vandamálum og flækjum. Mörg þeirra verkefna sem fylgja og eru í bókinni er hægt að laga að mismunandi nemendahópum og ólíkum námsaðstæðum.

Samþykkt: 
  • 30.8.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/25814


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Ed.-Fræðilegi-kaflinn-Ævintýri-Gunnu.pdf267.7 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Bókinn-PRENT-LOKA2.pdf8.63 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
kápan-í-prentun-4.pdf293.28 kBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf127.58 kBLokaðurPDF

Athugsemd: Forsíða og bakhlið í öðru skjali.