is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26001

Titill: 
  • Titill er á ensku Parents reaching beyond home : dispositions of immigrant parents towards their young adolescent's academic experiences
Námsstig: 
  • Meistara
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    This study explores the perspectives of immigrant parents towards their children’s educational experiences. The number of students with a foreign background in Iceland is steadily increasing. Furthermore, expectations of home and school cooperation in Icelandic society are becoming more established. Both of these factors underline the importance for immigrant parents to continue to play a role in their child’s academic attainment into adolescence. The study focuses on parents of young adolescents who are in the 8th-10th grades. In this last phase of compulsory school, parents are still responsible for their child’s educational wellbeing and can be instrumental to their advancement to upper secondary school. This is a mixed methods study using both quantitative and qualitative inquiries to collect and interpret data. Forty-three respondents completed a closed-ended survey with questions regarding family structure, parent relationships with the child, teacher, and other parents and friends. Six participants who had taken the survey agreed to participate in open-ended interviews. The parents in this study were generally satisfied with their child’s academic development in Iceland. Their children were well integrated in school, social activities, and Icelandic society, even though parents’ integration experiences vary. Parents were less concerned about academic achievement than they were about the social health and emotional security of their child. Despite language and cultural obstacles, immigrant parents have a great capacity to help their children. They take initiatives to provide concrete actions, communication strategies, and emotional support. More emphasis is needed on building social networks at the school level and recognition that immigrants are an equally valuable resource to the community. By understanding their integration process in Icelandic society combined with the expectations of a home-school relationship, this study can guide schools and teachers to develop opportunities with immigrant parents to be more a part of the social school structure.

  • Rannsóknin kannar sjónarmið innflytjenda sem eru foreldrar gagnvart námsreynslu barna sinna. Fjöldi nemenda af erlendum uppruna á Íslandi eykst stöðugt og jafnframt eru væntingar um samvinnu heimilis og skóla í íslensku samfélagi að verða viðurkenndari. Báðir þessir þættir undirstrika mikilvægi þess fyrir innflytjendur sem eru foreldrar að halda áfram að gegna hlutverki í námi barnsins síns á unglingsárum þess. Foreldra unglinga í 8.-10 bekk eru viðfangsefnið þessarar rannsóknar. Þeir eru enn ábyrgir fyrir menntun barnsins síns í þessum síðasta áfanga grunnskóla og eru í lykilhlutverki í framgangi þeirra til framhaldsskóla. Rannsóknin er blönduð, megindlegar og eigindlegar aðferðir voru notaðar til að safna og túlka gögnin. Fjörtíu og þrír svarendur luku lokaðri könnun með spurningum um fjölskyldu, samband foreldris við barnið, kennara og aðra foreldrum og vini. Sex þátttakendur sem töku þátt könnuninni tóku einnig þátt í opum viðtölum. Rannsóknin leiddi í ljós að þátttakendur voru almennt ánægðir með skólagöngu barnsins. Börnin höfðu aðlagast skóla, félagsstarfi og íslensku samfélagi vel, jafnvel þótt aðlögun foreldranna hafi verið ólík. Foreldrarnir glímdu við ólíka skólamenningu en þeir eiga að venjast, en hafa samt minni áhyggjur af námsárangri en félagslegri stöðu og tilfinningalegu öryggi barnsins. Þrátt fyrir tungumála- og menningarlegar hindranir, hafa foreldrar sem eru innflytjendur mikla getu til að hjálpa börnum sínum. Þeir taka frumkvæði til að veita tilfinningalegan stuðning viðhalda samskiptum og grípa inn í þegar það á við. Meiri áherslu þarf að leggja á að byggja félagslegt net á skólastiginu og viðurkenna að innflytjendur séu samfélaginu jafn verðmætir og aðrir þegnar. Með því að skilja aðlögunarferli þeirra að íslensku samfélagi og væntingar til sambands heimilis og skóla, getur þessi rannsókn sýnt skólum og kennurum leiðir til að þróa tækifæri með foreldrum til að börnin þeirra verði samþættari skólanum.

Samþykkt: 
  • 9.9.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26001


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA_final_Elizabeth_Lay.pdf2.67 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
2016_03_skemman_declaration_EBL.pdf216.02 kBLokaðurDeclarationPDF