is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26142

Titill: 
  • Undirskriftaráhrifin. Áhrif undirskriftar á heiðarleika
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari rannsókn var skoðað hvaða áhrif undirskrift hefur á heiðarleika í tengslum við smávægilegan fjárhagslegan ávinning. Í rannsókninni voru framkvæmdar tvær tilraunir. Markmið fyrri tilraunarinnar var að bera saman hefðbundina undirskrift við rafræna undirskrift. Sú fyrri var framkvæmd á 400 nemum í Háskóla Íslands árið 2011. Markmiðið með seinni tilrauninni var að bera saman áhrif mismunandi rafræna undirskrifta á heiðarleika og var hún framkvæmd á 469 nemum í Háskóla Íslands árið 2016.
    Niðurstöðurnar bentu til að ekki sé kynjamunur á heiðarleika en aftur á móti sé marktækur munur á því hvort einstaklingur noti hefðbundina eða rafræna undirskrift. Þegar litið er til mismunandi tegunda af rafrænni undirskrift er ekki marktækur munur á kynjunum eftir því hvaða tegund af rafrænni undirskrift er notuð.

Samþykkt: 
  • 15.9.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26142


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Undirskriftaráhrifin lokaskjal.pdf877.83 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Jóhann.pdf284.64 kBLokaðurYfirlýsingPDF