is Íslenska en English

Lokaverkefni

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Umhverfis- og auðlindafræði >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26196

Titill: 
  • Titill er á ensku The relation between tourism and mining. Case study from Greenland
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The government of Greenland has a strong belief in gaining independence from Denmark, and is therefore willing to increase emissions in order to establish new industries to support political and economical independence. Although Greenland's governmental budget is currently balanced, it is forecasted that the budget will require a significant improvement in order to keep the level of public services that are currently provided. Tourism and mining, in addition to fishing, has been identified as the three pillars that the future economy depends upon, although the tourism and mining industries has not experienced the growth desired. This study aims at understanding stakeholder's views and perception on the relation between mining and tourism in Greenland, and the future potential of these in terms of responsible tourism development in the region. Interviews with six stakeholders were conducted, and coupled with results from the literature review and analyzes of selected strategies created for the tourism-and mining industries. The results showed that there has not been any known connection between the tourism and mining industry in Greenland so far, although there seem to be a strong belief that the tourism and mining industry in Greenland can impact each other in the future, both positively and negatively. Both the mining industry and the tourism industry might benefit from a joint cooperation, as Greenlands vast distances and poorly developed infrastructure is challenging both the industries. The findings of the study revealed shortcomings in the strategies analyzed, and it is recommended that they address the relations between the tourism and the mining industries more clearly.

  • Sjálfstæði Grænlands frá Danmörku hefur verið stefnumál grænlenskra stjórnvalda síðastliðin ár. Fjárhagslegur stöðugleiki hefur verið álitinn forsenda þess að Grænland öðlist sjálfstæði og því hefur áhersla grænlenskra stjórnvalda nær eingöngu verið á uppbyggingu hverskyns iðnaðar og atvinnustarfsemi, þá oft án tillits til mögulegra neikvæðra afleiðinga sem atvinnugreinar geta haft hver á aðra. Fjárhagsáætlun ríkisstjórnarinnar er stöðug en samkvæmt spám þarf að auka hagvöxt á næstu árum ætli ríkið að standa áfram straum af kostnaði af þeirri þjónustu sem boðið er upp á. Stjórnvöld telja að ferðaþjónusta, námuvinnsla og fiskveiðar muni vera stoðir slíks hagvaxtar. Þessari rannsókn er ætlað að varpa ljósi á viðhorf hagsmunaaðila innan ferðaþjónustu og námuvinnslu, til sambands þessara tveggja ólíku atvinnugreina, þá sérstaklega með tilliti til uppbyggingu ábyrgrar ferðaþjónustu. Tekin voru viðtöl við sex hagsmunaaðila og niðurstöður greininga á þeim voru svo paraðar saman við greiningu á mismunandi aðferðum sem lagðar hafa verið fram fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu og námuvinnslu. Niðurstöður leiddu í ljós að ekki hefur verið hugað markvisst að tengslum námuvinnslu og ferðaþjónustu. Ljóst er að hagsmunaaðilar telja að greinarnar gætu haft bæði jákvæð og neikvæð áhrif á hvor á aðra. Báðar atvinnugreinar gætu haft hag af meiri samvinnu þar sem miklar fjarlægðir og lítt þróaðir innviðir eru sameiginleg áskorun. Færð eru rök fyrir því að stefnumótun stjórnvalda þurfi að taka tillit til tengsla ferðaþjónustu og námuvinnslu í ríkari mæli.

Samþykkt: 
  • 30.9.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26196


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skemman_KjellfridTotlandHesthamar.pdf2.02 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
IMG.jpg1.39 MBLokaðurYfirlýsingJPG