ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26444

Titill

Bótaábyrgð hins opinbera á tjóni starfsmanna heilbrigðisstofnana. Sérsjónarmið við sakarmat heilbrigðisstarfsmanna og hvernig því er beitt misstrangt eftir því hver á í hlut.

Skilað
Desember 2016
Útdráttur

Reglan um vinnuveitendaábyrgð er grundvallarregla í íslenskum rétti. Hún er ólögfest hér á landi en er margviðurkennd samkvæmt dómvenju. Samkvæmt reglunni ber vinnuveitandi ábyrgð á tjóni sem starfsmaður hans veldur með saknæmum og ólögmætum hætti. Hið opinbera er talið bera vinnuveitendaábyrgð á starfsmönnum sínum líkt og aðrir vinnuveitendur. Í þessari ritgerð er fjallað um bótaábyrgð hins opinbera vegna tjóns sem valdið er af starfsmönnum heilbrigðisstofnana. Auk þess er sérstaklega fjallað um sérsjónarmið við sakarmat heilbrigðisstarfsmanna og hvernig sakarmati er beitt misstrangt eftir því hver starfsmanna heilbrigðisstofnana á í hlut.

Samþykkt
7.12.2016


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaskjal.pdf414KBLæst til  7.12.2020 Heildartexti PDF  
Yfirlýsing um meðf... .pdf263KBLokaður  PDF