ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26447

Titill

Sjálfstæði dómstóla og Mannréttindasáttmáli Evrópu

Skilað
Desember 2016
Útdráttur

Charles Louis de Secondat de Montesquieu gerði fyrstur ráð fyrir dómsvaldinu sem sjálfstæðri grein ríkisvalds þegar hann setti fram kenningu sína um þrígreiningu ríkisvalds. Sjálfstæði dómstóla er talið vera ein af grunnforsendum þess að réttaröryggi borgaranna verði tryggt en kröfuna um sjálfstæði dómstóla er að finna í ákvæðum núgildandi stjórnarskrár, almennum lögum og einnig í 1. mgr. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu.
Meginefni þessarar ritgerðar er að kanna inntak kröfunnar um sjálfstæði dómstóla í Mannréttindasáttmála Evrópu og hvaða lágmarkskröfur Mannréttindadómstóll Evrópu setur aðildarríkjum svo að sjálfstæði sé tryggt. Sjálfstæði íslenskra dómstóla verður svo skoðað með hliðsjón af reglum stjórnskipunarinnar og ákvæðum almennra laga. Í tengslum við framangreint verður loks athugað hvernig íslensk stjórnskipun samrýmist kröfum Mannréttindadómstólsins.

Samþykkt
12.12.2016


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Sjálfstæði dómstól... .pdf532KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna
Skemman-Yfirlýsing... .pdf15,7KBLokaður Yfirlýsing PDF