ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2664

Titill

Að búa til, markaðssetja og hafa tekjur af vefsetri: Valdar heimildir um vefútgáfu fyrir byrjendur

Útdráttur

Höfundur þessarar skrár hefur lengi haft áhuga á þeim möguleikum sem opnuðust skapandi fólki og frumkvöðlum með tilkomu veraldarvefsins. Útgáfa upplýsinga á veraldarvefnum er eitt ódýrasta útgáfuform sem til er og dreifingarmöguleikar gífurlegir, aðeins þarf viðeigandi vélbúnað, hugbúnað og búa yfir þekkingu til að notfæra sér möguleikana.1
Að stofna eigið fyrirtæki, skrifa texta til útgáfu eða annarskonar sköpunarverk blundar í mörgum. Með útgáfu vefseturs á veraldarvefnum er hægt að gera allt þetta, jafnvel á sama tíma. Vefsetrið sjálft getur bæði verið skrifin, sköpunarverkið og fyrirtækið.

Samþykkt
15.5.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
tenglar_fixed.pdf908KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna