is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26795

Titill: 
  • Alþjóðavæðing Greenqloud : ástæður og ákjósanlegar leiðir
  • Titill er á ensku Globalizing Greenqloud : incentives and ways to go
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Undanfarna áratugi hefur vöxtur alþjóðaviðskipta verið mikill. Markaðir hafa runnið saman með tilstuðlan hinna ýmsu
    viðskiptabandalaga og eru ekki lengur sjálfstæðar einingar. Í alþjóðavæðingu nútímans líta margir þannig á að heimurinn sé eitt stórt markaðssvæði og ef fyrirtæki hyggjast ná árangri þá verða þau að vera reiðubúin að há keppni á alþjóðamarkaði og er það algjörlega óháð stærð þeirra. Það hafa verið gerðar margar
    rannsóknir á því ferli sem fyrirtæki þurfa að fara í gegnum þegar þau alþjóðavæðast. Fyrst snérust þær um stærri fyrirtækin en nú hefur landslagið breyst og smærri fyrirtæki eru farin að taka meiri þátt í alþjóðavæðingunni. Holland og Bretland hafa
    undanfarin ár verið mikilvæg útflutningslönd íslenskra fyrirtækja. Það var því áhugavert að kanna aðstæður í löndunum tveimur fyrir fyrirtæki sem starfar í hugbúnaðargeiranum. Það er ljóst að mikill og vandasamur undirbúningur er aðalforsenda þess að árangur náist. Varan þarf að vera einstök og skila virði til
    viðskiptavina sinna. Hæfni og kunnátta stjórnenda svo og annarra starfsmanna er lykill að því að góður árangur náist. Að mörgu leyti eru aðstæður í löndunum tveimur álíkar. Þau leggja mikla áherslu á að styðja við nýsköpun og þróun og reyna að gera umhverfi fyrirtækja í þessum geira sem best úr garði. Er það meðal annars gert með skattaívilnunum og aðlaðandi skattaumhverfi. Það er því niðurstaða höfundar þessarar rannsóknar að ef fyrirtæki ætlar að alþjóðavæðast þá sé það vel þess virði að rannsaka þessa markaði enn frekar.

  • Útdráttur er á ensku

    For the last decades, international trade has grown rapidly. Market areas have merged with various international trade alliances. In this globalized environment the world has become one big marketplace. Companies looking to succeed, have to be
    prepared to compete in an international market, regardless of size. A number of research has been done, regarding the processes companies looking to compete in the global marketplace have to go through. At first, researchers focused mainly on the larger corporations, but since the global business landscape has shifted towards the involvement of small and medium sized companies, these have become subjects of research as well. In recent years, the United Kingdom and the Netherlands have been important export destinations for Icelandic companies. With this in mind, it
    was an interesting challenge to take a deep look and comparison of the business environment provided in these countries, for small/medium sized companies working in ICT. Research and detailed preparation is the main prerequisite for success. A unique, value driven product is a must. A qualified management team and staff is also a key to a successful market entry. For a large part, the conditions for a market entry in the two countries are similar. Both countries put an emphasis on
    innovation and have created a good environment for start-ups in the ICT sector. The conclusion of the here provided research shows that it is well worth looking into both these countries for companies aiming to start their entry into the global marketplace.

Samþykkt: 
  • 10.2.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26795


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Asgerdur_Asgeirsdottir,_BS_ritgerd.pdf1.36 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlysing_AsgerdurAsgeirsdottir..pdf331.31 kBLokaðurFylgiskjölPDF