ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26985

Titill

Mörk minniháttar og stórfelldra líkamsárása út frá hættulegri verknaðaraðferð

Efnisorð
Skilað
Júní 2017
Útdráttur

Með dómaframkvæmd, eftir lagabreytingu árið 1981, hafa mörk milli líkamsmeiðingarákvæða almennra hegningarlaga breyst. Sú breyting hefur skapað ákveðinn vafa um heimfærslu sem ekki var til staðar fyrir þann tíma.
Viðfangsefni þessarar ritgerðar er í fyrsta lagi að fjalla um þá lagabreytingu sem átti sér stað með lögum nr. 20/1981 um breytingar á almennum hegningarlögum. Lagt verður mat á það hvort dómsvaldið hafi gengið of langt inn á valdsvið löggjafans við rýmkandi lögskýringu 2. mgr. 218. gr. hgl.
Í öðru lagi verður litið til dómaframkvæmdar þeirra mála þar sem afleiðingar líkamsárása falla hlutrænt séð undir 1. mgr. 217. gr. hgl. en verknaður er heimfærður undir 2. mgr. 218. gr. hgl. eingöngu á grundvelli verknaðaraðferðar. Reynt verður að greina hvaða sjónarmið koma til skoðunar við mat dómstóla um það hvort verknaðaraðferð teljist sérstaklega hættuleg í skilningi 2 .mgr. 218. gr. hgl

Samþykkt
18.4.2017


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
GÖG.pdf897KBLokaður Yfirlýsing PDF  
LokaskjalGÖG.pdf630KBLæst til  31.12.2017 Heildartexti PDF