ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2761

Titill

Þar sem hættan er ... Vandamálið um gleymsku í heimspeki Kierkegaards og Heideggers

Útdráttur

Ýmsir heimspekingar hafa bent á margvísleg vandamál sem hrjá nútímasamfélag. Segja má að það sé eitt af hlutverkum heimspekinnar og heimspekinga. Í þessari ritgerð verður einblínt á vandamál sem tveir af áhrifamestu heimspekingum síðari tíma, Søren Kierkegaard og Martin Heidegger hafa báðir glímt við, hvor á sinn hátt. Það vandamál er gleymska samtímans sem þeir telja að nútímamanninum stafi mikil hætta af. Lengi hefur verið vitað að Kierkegaard hafði mikil áhrif á Heidegger en þá er oftast bent á aðra þætti sem þeir eiga sameiginlega. Hér ætla ég að einblína á þetta hugtak og sýna fram á hversu skyld hugsun þeirra er í þessu tilliti. Í lokin verða kvíarnar svo færðar út og tengt við aðra heimspekinga sem hugsað hafa á sömu línum, s.s. Marx.

Samþykkt
22.5.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Johann_fixed.pdf276KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna