ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Lagadeild>Lokaverkefni í lagadeild (BS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28317

Titlar
  • Kynferðisbrot gegn börnum : málsmeðferð í kynferðisbrotamálum gegn börnum.

  • en

    Sexual offenses against children : procedures in sexual offenses against children

Skilað
Júní 2017
Útdráttur

Markmið ritgerðarinnar er að svara rannsóknarspurningunni „Málsmeðferð í kynferðisbrotamálum gegn börnum“. Umfjöllun ritgerðarinnar mun fyrst og síðast beinast að þeim lagaákvæðum sem eiga við um málsmeðferð í kynferðisbrotamálum gegn börnum þ.e. almennum hegningarlögum nr. 19/1949, lögum um meðferð sakamála nr. 88/2008 og barnaverndarlögum nr. 80/2002. Fjallað verður um lagabreytingar sem átt hafa sér stað í almennum hegningarlögum og þá sérstaklega sem áttu sér stað með breytingarlögum nr. 61/2007. Veigamiklar breytingar voru gerðar á kynferðisbrotakafla laganna sem snúa að fyrningu kynferðisbrota gegn börnum. Teknir verða til skoðunar dómar sem snúa að kynferðisbrotum gegn börnum.

Samþykkt
16.6.2017


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Ritgerð JHS.pdf796KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna