ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2892

Titill

Þýðing og mat á próffræðilegum eiginleikum bjargráðslistans CSQ (Coping Styles Questionnaire)

Útdráttur

Tilgangur þessarar rannsóknar var að þýða og skoða próffræðilega eiginleika bjargráðalistans CSQ (Coping Styles Questionnaire). Þátttakendur voru 215 nemendur, þar af 135 konur og 74 karlar. Þátttakendur stunduðu nám í fimm deildum við Háskóla Íslands. Bjargráðslistinn CSQ var þýddur og gerð á honum próffræðileg athugun. Listinn var þáttagreindur þrisvar þar sem 3, 4 og 5 þættir voru dregnir út. Hentugast var að notast við þriggjaþáttalausn og var hún sambærilegust fyrri rannsóknum. Meðaltöl kynjanna voru reiknuð og voru meðaltölin sambærileg fyrri rannsóknum. Meðaltal kvenna var hæst á tilfinninga-aðskilnaðar þætti og meðaltal karla var hæst á röklegum þætti. Réttmætisathugun var viðunandi, samleitniréttmæti var ekki gott við forðunarþátt CISS en talið er að forðunarþættir CSQ og CISS séu ekki að mæla sama hlutinn. Almennt séð eru niðurstöðurnar í samræmi við fyrri rannsóknir og styðja notkun á íslensku útgáfu CSQ bjargráðalistans.

Samþykkt
29.5.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
bsloka_fixed.pdf602KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna