ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Félagsvísindadeild>Lokaverkefni í félagsvísindadeild (BA)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2906

Titill

Framboð Íslands í öryggisráð Sameinuðu þjóðanna 2009-2010 : aðdragandi og útkoma

Skilað
Júní 2009
Útdráttur

Hefð hefur verið fyrir því að ein Norðurlandaþjóð bjóði sig fram til sætis í öryggisráði Sameinuðu þjónna á fjögurra ára fresti. Frá því Ísland varð aðili að Sameinuðu þjóðunum árið 1946 hafði landið aldrei átt sæti í öryggisráðinu og því var tekin sú ákvörðun árið 1998 að Ísland myndi bjóða sig fram til sætis í öryggisráðinu tímabilið 2009-2010. Í ritgerðinni verður farið yfir aðdragandann að framboði Íslands. Kosningabaráttan verður skoðuð með tilliti til áherslumálefna og samstarfi við Norðurlöndin.

Samþykkt
29.5.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BAritgerd_Marta_vo... .pdf1,24MBOpinn  PDF Skoða/Opna