is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2914

Titill: 
  • Skilyrðisreglur fyrir samruna markaðsráðandi fyrirtækja
Titill: 
  • Provisions regulations for mergers of dominant undertakings
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um þau skilyrði sem gilda þegar samruni fyrirtækja í markaðsráðandi stöðu á íslenskum markaði, á sér stað. Nánar tiltekið er verið að leitast við að finna hvað þurfi að vera til staðar til að samruni fyrirtækja nái í gegn að ganga, og hvað þurfi til að stoppa samrunann. Hvaða skilyrði ber að uppfylla til að samruni nái í gegn, án þess að hann takmarki samkeppni á almennum markaði. Til að hægt sé að uppfylla þau skilyrði sem þurfa þykir til að hægt sé að ná fram samruna þarf að skoða ítarlega og skoða þá hvert tilfelli fyrir sig. Í meiginatriðum þá eru fjögur skylirði sem ber að uppfylla til að hægt sé að heimila samruna markaðsráðandi fyrirtækja. Þessi fjögur skilyrði byggja öll á því að samruninn skili sér á jákvæðan og uppbyggilegann hátt til neytendans og markaðarins. Má samruninn þá undir engum kringumstæðum ýta undir eða búa til samkkeppnishamlandi aðstæður.
    Þá er einnig til hugtak sem kallast fallandi fyrirtæki eða „failing firm defence“ en það á við þegar fyrirtæki myndi fara í gjalþrot ef ekki kæmi til samruna við annað fyrirtæki, þó verður að liggja skýrt fyrir að annað er í ekki í boði, og engin önnur leið sé til að halda hlutaðeigandi fyrirtæki áfram starfandi

Samþykkt: 
  • 1.6.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/2914


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSritgerd_JohannaHeiddal_vor2009_fixed.pdf1.24 MBLokaðurHeildartextiPDF