ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3005

Titill

Svanurinn minn syngur. Ljóð og líf Höllu Eyjólfsdóttur skáldkonu. Sýning og útgáfa bókar

Útdráttur

Greinargerð um uppsetningu á sýningu um vestfirsku skáldkonuna Höllu Eyjólfsdóttur (1866–1937) frá Laugabóli í Ísafirði. Sýningin var sett upp í Safnahúsinu á Ísafirði haustið 2008 og á sama tíma var gefin út bók með úrvali ljóða skáldkonunnar og æviágripi hennar.

Samþykkt
8.6.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
GudfinnaHreidarsdo... .pdf7,2MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna