is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3163

Titill: 
  • Tónlist í leikskóla : hugmyndabanki um söngstundir
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tónlist er stór þáttur í daglegu í lífi leikskólabarna og kennara þeirra. Söngstundir eru á flestum leikskólum haldnar einu sinni á dag þar sem börn og kennarar setjast saman niður og syngja, spila á hljóðfæri eða hlusta á tónlist.
    Ritgerð þessi sem er lokaverkefni í leikskólakennarafræðum við Háskólann á Akureyri er í þremur hlutum. Í fyrsta hluta hennar er fjallað um og er fjallað tónlist, hreyfingu og málrækt út frá Aðalnámskrá leikskóla, þroska barna og fjölgreindarkenningu Gardners.
    Mörg börn eiga auðvelt með að hreyfa sig við tónlist, þau dansa, hoppa og leika sér. Viðbrögð þeirra fara eftir þroska og aldri. Tónlist og söngur er innan áhugasviðs flestra barna, þau syngja í leik og hafa gaman af að læra lög. Málrækt er partur af flest öllu starfi leikskólans og þeim samskiptum sem við eigum okkar á milli..
    Í öðrum hluta ritgerðarinnar er fjallað um vinnuna á bak við hugmyndabanka fyrir söngstundir innan leikskóla fyrir börn á aldrinum 3-5 ára og þeim fræðum sem hann byggir á. Þar eru settar fram upplýsingar um uppsetningu, markmið og leiðbeiningar til kennara. Þriðji og síðasti hluti ritgerðarinnar er hugmyndabankinn sjálfur sem samastendur af 12 söngstundum ásamt aukaefnivið sem hægt era ð nota með söngstundunum. Með þessum hugmyndabanka vonast höfundur til að geta gert söngstundir að enn skemmtilegri hluta af starfi sínu með leikskólabörnum í náinni framtíð.

Samþykkt: 
  • 2.7.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3163


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
songbok_fixed.pdf252.43 kBOpinnTónlist í leikskóla hugmyndabanki fyrir söngstundir - fylgiskjal, söngbókPDFSkoða/Opna
tonlist_i_leikskola_hugmyndabanki_fyrir_songstundir_fixed.pdf298.44 kBOpinnTónlist í leikskóla hugmyndabanki fyrir söngstundir- heildPDFSkoða/Opna
dyramyndir_fixed.pdf308.48 kBOpinnTónlist í leikskóla hugmyndabanki fyrir söngstundir- fylgiskjal, dýramyndirPDFSkoða/Opna
heimildaskra_fixed.pdf72.25 kBOpinnTónlist í leikskóla hugmyndabanki fyrir söngstundir- heimildaskráPDFSkoða/Opna
hljodfaeramyndir_fixed.pdf4.29 MBOpinnTónlist í leikskóla hugmyndabanki fyrir söngstundir - fylgiskjal, hljóðfæramyndirPDFSkoða/Opna
hreyfimyndir1_fixed.pdf923.15 kBOpinnTónlist í leikskóla hugmyndabanki um söngstundir - fylgiskjal, hreyfimyndir 1PDFSkoða/Opna
hreyfimyndir3_fixed.pdf835.4 kBOpinnTónlist í leikskóla hugmyndabanki um söngstundir - fylgiskjal, hreyfimyndir 3PDFSkoða/Opna
hreyfimyndir2_fixed.pdf879.28 kBOpinnTónlist í leikskóla hugmyndabanki um söngstundir - fylgiskjal, hreyfimyndir 2PDFSkoða/Opna
hreyfimyndir4_fixed.pdf879.28 kBOpinnTónlist í leikskóla hugmyndabanki fyrir söngstundir - fylgiskjal, hreyfimyndir 4PDFSkoða/Opna
hreyfimyndir5pdf_fixed.pdf1.08 MBOpinnTónlist í leikskóla hugmyndabanki um söngstundir - fylgiskjal, hreyfimyndir 5PDFSkoða/Opna
hreyfimyndir6_fixed.pdf835.42 kBOpinnTónlist í leikskóla hugmyndabanki um söngstundir - fylgiskjal, hreyfimyndir 6PDFSkoða/Opna
myndir_af_bornum_fixed.pdf712.1 kBLokaðurTónlist í leikskóla hugmyndabanki um söngstundir - fylgiskjal, myndir af börnumPDF
hugmyndabanki_fyrir_songstundir_fixed.pdf188.94 kBOpinnTónlist í leikskóla hugmyndabanki um söngstundir - fylgiskjal, hugmyndabanki fyrir söngstundirPDFSkoða/Opna
ymsarmyndir_fixed.pdf1.39 MBOpinnTónlist í leikskóla hugmyndabanki fyrir söngstundir - fylgiskjal, ýmsar myndirPDFSkoða/Opna