ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Verkfræði- og náttúruvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3283

Titill

Viðhorf til erlendra ferðamanna meðal íbúa í hverfi 101 í Reykjavík

Útdráttur

Markmið þessarar ritgerðar er að kanna viðhorf þeirra sem búa í hverfi 101 í
Reykjavík til erlendra ferðamanna. Í rannsókninni var stuðst við eigindlegar
rannsóknaraðferðir þar sem tekin voru 12 viðtöl 10 við einstaklinga, 1 við
verslunarstjóra í verslun á Laugaveginum og 1 við eiganda kaffihúss og verslunar á
Skólavörðuholtinu. Skoðaðar voru skilgreiningar fræðimanna á heimamanninum,
ferðamanninum og samskiptum þeirra á milli. Niðurstöður gefa til kynna að
heimamenn í hverfi 101 Reykjavík eru jákvæðir gagnvart ferðamönnum og samskipti
þeirra eru mismunandi. Heimamenn og ferðamenn nýta ferðamannarýmið á sama
hátt.

Samþykkt
29.1.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BGB_Forsida_fixed.pdf6,83KBOpinn Forsíða PDF Skoða/Opna
BGB_Meginmal_fixed.pdf203KBOpinn Meginmál PDF Skoða/Opna
BGB_Utdrattur_efni... .pdf20,4KBOpinn Yfirlýsing, útdráttur, efnisyfirlit PDF Skoða/Opna