ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3338

Titill

„Hárið sem vinir hennar kölluðu kastaníubrúnt en óvinir hennar rautt.“ Um einkenni fjögurra rauðhærðra stúlkna í barnabókum

Útdráttur

Í þessari ritgerð er fjallað um einkenni rauðhærðra stúlkna í barnabókum. Skoðaðar eru persónurnar Anna í Grænuhlíð, Lína Langsokkur, Fríða framhleypna og Sossa. Notast er við kenningar um staðalmyndir og greint frá því hvernig rautt hár er notað til að aðgreina stúlkurnar frá öðrum persónum bókanna. Fjallað er um hvernig hárliturinn hefur áhrif á stúlkurnar og þær hugmyndir sem samfélagið hefur um þær. Niðurstaðan ritgerðarinnar er sú að í persónueinkennum stúlknanna endurspeglast þekktar staðalmyndir rauðhærðs fólks, s.s. skapofsi, hugmyndaauðgi og uppátækjasemi. Höfundarnir hafa valið rauða hárlitinn til ýta enn frekar undir sérstöðu stúlknanna fjögurra, sem allar eru fyrirferðarmiklar persónur, og aðgreina þær og persónueinkenni þeirra frá hinum persónum bókanna.

Samþykkt
5.10.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Esther_Osp__forsid... .pdf41,3KBOpinn Forsíða PDF Skoða/Opna
Esther_Osp_agrip_f... .pdf13,6KBOpinn Útdráttur PDF Skoða/Opna
Esther_Osp_ritgerd... .pdf348KBOpinn Meginmál PDF Skoða/Opna
Esther_Osp_titilsi... .pdf18,6KBOpinn Titilsíða PDF Skoða/Opna