ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3352

Titill

Perdus en Islande. Une présentation d’un roman d’aventures par J.K. Roulle

Útdráttur

Markmið ritgerðarinnar er að gera grein fyrir, eins ítarlega og mögulegt er, franskri unglingabók frá lokum nítjándu aldar en hún heitir Perdus en Islande, sem útleggst „Týndir á Íslandi“. Bókinni er lýst, hún er greind og skoðuð í sínu rétta samhengi. Hún tilheyrir bókmenntagreininni ævintýrasögunni en sögulegur bakgrunnur hennar eru veiðiferðir franskra sjómanna til Íslands á nítjándu öld. Að lokum er heimildanotkun höfundar rannsökuð.

Samþykkt
6.10.2008


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Oddny_Halldorsdott... .pdf525KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna