ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/340

Titill

Komdu og skoðaðu textílheiminn : hugmyndir að textílverkefnum fyrir yngsta stig

Útdráttur

Verkefnið sem hér fer á eftir var unnið á vormánuðum ársins 2007. Meiginhluti þess felur í sér textílverkefni fyrir 1. – 3. bekk grunnskóla. Markmiðið með því er að hjálpa almennum kennurum á yngsta stigi grunnskólans að uppfylla þær kröfur sem Aðalnámskrá grunnskóla gerir til þeirra um kennslu á textílmennt. Verkið felur einnig í sér fræðilega umfjöllum sem styður við verkefnin með umfjöllun m.a. um kenningar í námi og kennslu ungra barna. Verkefnin voru prófuð í kennslu hjá þeim aldurhópum sem þeim er ætlað og fóru fram 3 prófanir á hvoru verkefni fyrir sig. Með því að prófa verkefnin oftar en einu sinni gafst tækifæri til lagfæringa sem skila sér í betra verkefni.

Samþykkt
13.8.2007


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Heildarskjal.pdf1,45MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna