is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3465

Titill: 
  • Saga tómstunda og félagsmála barna og unglinga í Ólafsfirði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í hverju samfélagi er félagsstarf fyrir börn og unglinga mikilvægur þáttur í lífsgæðum íbúa. Fjölskyldur láta slíkt hafa áhrif á val sitt um búsetu til framtíðar. Flestir geta verið sammála því. Í litlum samfélögum eins og Ólafsfirði má segja að slíkt starf sé enn mikilvægara en í stærri samfélögum þar sem framboð afþreyingar er fjölbreyttara. Íslenskt samfélag hefur tekið miklum breytingum á undanförnum áratugum og félagsstarfið hefur ekki farið varhluta af því. Það er því áhugavert að skoða hvernig félagsstarf hefur þróast í Ólafsfirði á síðustu áratugum og hvaða breytingar hafa orðið. Ólafsfjörður er einnig áhugavert rannsóknarefni, þar sem mögulegt er að skoða hvort munur er á þeim tímabilum þar sem æskulýðsfulltrúar voru starfandi í bænum eða þegar enginn slíkur var starfandi.

Samþykkt: 
  • 18.8.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3465


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Saga tómstunda og félagsmála barna og unglinga í Ólafsfirði.pdf347.14 kBOpinnHeildartexti PDFSkoða/Opna