ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Hug- og félagsvísindasvið>B.A./B.Ed. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/347

Titill

The rights of stateless individuals : the right to have rights

Útdráttur

Ástaeðan fyrir því að ég valdi mér þetta efni er einföld. Ég var forvitinn á að vita hverni
alþjóðalög tóku á málefnum ríkisfangslauss fólks þar sem að ég vissi að fjöldi þeirra sem
eru án ríkisfangs er mikill en hafði ekki rekist á margar heimildir er vörðuðu þetta
tiltekna málefni á mínum þremur árum í lögfraeði
Mér fannst þetta athyglisvert þar sem að vandinn er klárlega mikill, milljónir manna eru
án ríkisfangs í heiminum í dag og þar af leiðandi án þeirra lágmarks réttinda sem eiga að
vera hverjum manni tryggð. Vandinn er hinsvegar sá að oftast getur einstaklingur leytað
til ríkisins sé brotið á þessum réttindum en það getur sá sem er ríkifangslaus að sjálfsögðu
ekki gert. Ég átti í erfiðleikum með að trúa því að ekki vaeru til staðar lagaleg úrraeði
að tóku á þessum vanda. Svo reyndist ekki heldur vera. Það eru til staðar þau úrraeði se
að þarf til þess að taka á þessu tiltekna vandamáli. Það sem stendur hinsvegar í vegi fyrir
því er sú staðreynd að ríkin eru ekki viljug til þess að innleiða þessa samninga. Því komst
ég að því að ástaeða þess að vandamálið er eins stórt og það er í dag er ekki vegna skorts
lagalegum úrraeðum heldur fremur vegna pólitískra ástaeð
Ritgerðin fjallar einmitt um þau réttindi sem ríkisfangslaust fólk hefur, hvar þau réttindi
er að finna og hvað má gera til þess að tryggja þessi réttindi.
Ég tel ákaflega brýnt að á þessu vandamáli sé tekið. En til þess að lausn fáist verður
alþjóðasamfélagið að taka á því. Eins og ég held fram í ritgerðinni þá tel ég að þetta sé
vandamál ríkja og að ríki verði að leysa það.

Athugasemdir

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri

Samþykkt
1.1.2006


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
stateless.pdf490KBTakmarkaður The rights of stateless individuals - heild PDF  
stateless_e.pdf79,4KBOpinn The rights of stateless individuals - efnisyfirlit PDF Skoða/Opna
stateless_h.pdf137KBOpinn The rights of stateless individuals - heimildaskrá PDF Skoða/Opna
stateless_u.pdf87,0KBOpinn The rights of stateless individuals - útdráttur PDF Skoða/Opna