is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3476

Titill: 
  • Falin fagþekking : hvernig geta skólar nýtt sér fagþekkingu og reynslu tómstundafræðinga við framkvæmd grunnskólalaga varðandi félagsmál?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar ritgerðar er að kynna gildi félags- og tómstundastarfs barna og unglinga, hvernig fagþekking tómstundafræðings nýtist í skóla- og félagsmiðstöðvarstarfi. Í ritgerðinni er fjallað um fræðilegan grunn varðandi félagsmótun barna og unglinga, fagþekkingu tómstundafræðinga, kenningar sem lúta að félagsmótun barna og kynnt er starfsemi félagsmiðstöðvar sem starfar inn í skóla og starf verkefnastjóra hennar. Gerð er grein fyrir niðurstöðu rannsóknar sem byggist á viðtölum við skólastjóra, kennara, námsráðgjafa, foreldri, ungling viðkomandi skóla og forstöðumann félagsmiðstöðvarinnar til að fá vitneskju um hvernig skólastjóri getur nýtt sér fagþekkingu og reynslu tómstundafræðings við framkvæmd grunnskólalaga varðandi félagsmál.

Samþykkt: 
  • 21.8.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3476


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
(Microsoft Word - Falin fag.pdf265.48 kBOpinnHeildartexti PDFSkoða/Opna