ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3542

Titill

„Lífið er leiftur um nótt.“ Um angist og merkingarvandann í guðfræði Kierkegaards, með hliðsjón af hugmyndum Lúthers og Tillichs

Útdráttur

Í þessari ritgerð er angistarhugtakið útlistað eins og það birtist í verki Kierkegaards, Hugtakið angist (d. Begrebet angest). Bókin er ritskýrð í heild sinni, ásamt því að hugmyndir Kierkegaards eru bornar saman við túlkun Lúthers á fórn Abrahams og Jakobsglímunni, og túlkun Tillichs á angistarhugtakinu.
Hugmyndir þessara þriggja guðfræðinga um angistina og merkingarvandann eru ólíkar, en ekki að öllu leyti, og tengjast þeir á einn eða annan hátt.

Samþykkt
17.9.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
gudmundur_final_fixed.pdf719KBLokaður Heildartexti PDF