ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3578

Titill

"What's Puzzling You is the Nature of My Game." Sannleiksleit og ábyrgð í rökkurmyndum um einkaspæjara

Útdráttur

Fjallað er um einkaspæjarann í fjórum kvikmyndum, The Big Sleep (1946), Out of the Past (1947), Chinatown (1974) og Brick (2005), þar sem tekið er á ábyrgð einkaspæjarans og leit hans að sannleikanum.

Samþykkt
21.9.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
jara_fixed.pdf664KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna