ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3614

Titill

Er grundvöllur fyrir ríkisrekinn fjölmiðil á auglýsingamarkaði við fákeppnisaðstæður

Útdráttur

Í þessari ritgerð verður reynt að svara því hvort ríkisrekinn fjölmiðill, í þessu tilviki sjónvarpsstöð, sem bæði fær tekjur frá auglýsingum sem og opinber fjárframlög frá ríkinu, eigi rétt á sér á auglýsingamarkaði. Þetta er áleitin spurning þar sem samkeppni ríkir milli hennar og einkarekinna sjóvarpsstöðva sem eingöngu fá tekjur frá auglýsingum. Við munum kanna eðli auglýsingamarkaðarins og notast helst við líkan sem Anthony Dukes og Esther Gal-Or settu upp árið 2002. Við munum einnig fara yfir þróun mála á íslenska auglýsingamarkaðinum, hvað varðar sjónvarpsmiðla, frá stofnun Ríkissjónvarpsins árið 1965 til dagsins í dag. Að lokum munum við nýta okkur þau fræði sem sett hafa verið fram og íhuga þær aðstæður sem gætu myndast ef Ríkissjónvarpið hyrfi alfarið af auglýsingamarkaði.

Samþykkt
22.9.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
final_Dadi_fixed.pdf816KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna