ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Viðskiptadeild>Meistaraverkefni í viðskiptadeild (MS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3634

Titill

Er arðbært að framkvæma hjartaþræðingar og kransæðavíkkanir utan sjúkrahúsa á Íslandi? : fræðileg umfjöllun og viðskiptaáætlun

Skilað
September 2009
Útdráttur

Íslenska heilbrigðiskerfið er talið með þeim bestu í heiminum, sérstaða þess er m.a. talin vera jafn aðgangur að heilbrigðisþjónustu. Útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi hafa vaxið hratt á undanförunum árum og mikilvægt er að grípa inn í þá þróun. Ríkis- og einkarekstur hefur verið umdeildur í þjóðfélaginu undanfarin ár, en í raun ætti umræðan að snúast um hvernig ná megi fram besta mögulega árangri burt séð frá því hver eigi eða reki þjónustuna.

Athugasemdir

Ritgerðin er lokuð til 2014

Samþykkt
23.9.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
nini_fixed.pdf2,06MBOpinn Meginmál PDF Skoða/Opna