ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3684

Titill

Varanleiki eignarnáms

Útdráttur

Í þessari ritgerð verður leitast við að svara því hvort eignarnám feli undir öllum kringumstæðum í sér varanlega og endanlega yfirfærslu eignarréttinda til eignarnema. Nánar tiltekið verður reynt að varpa ljósi á hvort í einhverjum tilvikum sé um að ræða ,,endurheimtarétt“ eignarnámsþola á hinni eignarnumdu eign og við hvers konar aðstæður slíkur réttur verði virkur, sé hann viðurkenndur. Hérlendis er réttarstaðan að þessu leyti mjög óljós, en hvorki er minnst einu orði á endurheimtarétt eignarnámsþola í almennum lögum né í stjórnarskrá.

Samþykkt
10.6.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Maria_Jonasdottir_... .pdf297KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna