ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3703

Titill

Bókmenntakennsla : kennsluaðferðir og endurnýjun kennsluefnis

Útdráttur

Ritgerðin sem á eftir kemur skiptist í tvo hluta. Í fyrri hlutanum var reynt að svara
rannsóknarspurningunni með eigindlegum viðtölum við tvo misreynslumikla íslenskukennara á unglingastigi. Niðurstaðan varð sú að þeir töldu Aðalnámskrá helst til of opna í markmiðum sínum en annars er það að miklu leyti á valdi hvers kennara hvaða kennsluhætti hann notar og gera viðmælendur sitt besta til að nemendur standist markmið Aðalnámskrár. Jafnframt töldu þeir að lesskilningi og lestrargetu nemenda hefði farið aftur á síðustu árum og það setti þeim
skorður við val á bókmenntum í kennslu. Seinni hlutinn er kennslufræðilegur. Þar eru kynntar kennsluaðferðir, þrjár nútímabækur til kennslu, kennsluhugmyndir og að lokum eru tillögur að fjölbreyttu námsmati.
Lykilorð: Nútímabókmenntir, tillögur að bókum til kennslu, eigindlegar rannsóknir, slægur lesskilningur.

Samþykkt
28.9.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
n_lokaverkefni_fixed.pdf543KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna