ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3709

Titill

Umhverfismennt/útinám í og við Gróttu : fræðileg umfjöllun um útikennslu og umhverfismennt ásamt athugun á starfsemi Fræðasetursins í Gróttu og möguleikum til útikennslu

Útdráttur

Verkefni þetta er lokaverkefni mitt til B.Ed.-gráðu frá grunnskólakennarabraut
Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Meginmarkmið verkefnisins voru að gera grein fyrir gildi útináms almennt sem og þeim miklu möguleikum til útináms sem að svæðið í og við Gróttu býður upp á. Einnig var Fræðasetrið í Gróttu tekið til athugunar og reynt að glöggva sig á mikilvægum þáttum í starfsemi þess og gildi í skólastarfi. Helstu niðurstöður verkefnisins voru þær að möguleikar til útikennslu og útináms í og við Gróttu eru einstaklega góðir, sérstaklega í ljósi fjölbreytilegs náttúrufars, sögu og menningar. Þeir eru hvergi nærri fullnýttir. Tekin eru viðtöl við þá sem að starfseminni koma og dregin upp mynd af reynslu þeirra og ábendingum og ályktað um frekari þróun þess.
Lykilorð: Útinám.

Samþykkt
28.9.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Efnisyfirlit_fixed.pdf26,1KBOpinn Efnisyfirlit PDF Skoða/Opna
Heimildaskrá_fixed.pdf120KBOpinn Heimildaskrá PDF Skoða/Opna
Umhverfismennt-Úti... .pdf1,05MBLokaður Meginmál PDF