is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3719

Titill: 
  • Leiklist í skólastarfi : hvernig er unnið með leiklist í fimm grunnskólum á Norðurlandi og hvernig viðhorfum mætir hún þar?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi segir frá rannsókn sem gerð var í fimm grunnskólum á Norðurlandi, kannað var hvernig unnið er með leiklist í skólastarfinu og hvernig viðhorfum hún mætir þar.
    Stiklað á stóru um sögu og þróun leikrænnar tjáningar hér á landi. Þá er fjallað um gagnsemi leikrænna aðferða í skólastarfinu en leikræn tjáning er þverfagleg grein sem er ætlað að auka fjölbreytni í kennsluaðferðum. Notaðar voru blandaðar aðferðir við rannsóknina. Að stærstum hluta byggir hún á spurningarlistum sem lagðir voru fyrir kennara í öðrum og áttunda bekk skólanna og einnig nemendur áttunda bekkjar. Ein þátttökuathugun var gerð í leiklistartíma hjá sjöunda bekk og viðtal tekið við skólastjórnendur skólanna.
    Meginniðurstöður rannsóknarinnar eru þær að kennarar, nemendur og skólastjórnendur eru almennt mjög jákvæðir hvað varðar viðhorf til leiklistar í skólastarfi þótt ekki virðist hún nýtt í þeim mæli sem mælt er fyrir um í aðalnámskrá.

Samþykkt: 
  • 28.9.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3719


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaritgerð ella og vibekka.pdf991.78 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna