ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3751

Titill

Trunt, trunt og tröllin í fjöllunum

Útdráttur

Þar sem við höfum undanfarin ár stundað nám við Kennaraháskóla Íslands hafa okkur verið kynntar hinar ýmsu kennsluaðferðir er lúta að kennslu nemenda í grunnskóla.
Samþætting er sú kennsluaðferð sem að okkar mati hentar mjög vel í kennslu þar sem hún býður upp á meiri fjölbreytni og sveigjanleika í kennsluumhverfinu.
Tilgangur þessa verkefnis er að sýna fram á að hægt sé að kenna íslensku og myndmennt saman. Við ákváðum að útbúa samþætt kennsluverkefni þar sem undirstaðan er íslenska og myndmennt. Lagt er upp með að allir nemendur bekkjarins fái notið sín í þeim viðfangsefnum sem kennsluverkefnið býður upp á.

Samþykkt
29.9.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
mai_fixed.pdf278KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna