ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3761

Titill

Áhrif vinnubragða SMT skólafærni : tölulegar breytingar á fjölda agabrota á milli ára auk viðhorfs starfsfólks og nemenda

Útdráttur

Kannað hvort SMT skólafærni/PBS kerfið gagnist á sama hátt hér og það gerir erlendis, þaðan sem það er upprunnið. Í rannsókninni eru gerðar athuganir á fjölda skráðra agabrota í Áslandsskóla. Farið er yfir skráningar og gögn sem skólinn á og unnin upp úr þeim gröf sem segja til um fjölda og alvarleika agabrota nemenda síðustu 4 ár. Einnig eru tekin viðtöl við nemendur og starfsólk skólans um viðhorf þeirra til vinnubragða SMT skólafærni. Niðurstöður sýna að agabrotum hefur fækkað eftir að kerfið var tekið upp.

Samþykkt
29.9.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaverkefni Katla... .pdf4,54MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna