ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3810

Titill

Leikurinn og gildi gamnislags í lífi og þroska barna

Útdráttur

Hugmyndin að þessari ritgerð vaknaði strax á fyrsta ári okkar í leikskólakennaranáminu á námskeiðinu Leikurinn, kenningar og fræði hjá Guðrúnu Bjarnadóttur. Þykjustuleikurinn er að okkar mati leikur leikjanna og í leiknum er barnið feti framar í þroska en annars staðar, auk þess sem þar fer fram mikil félagsmótun. Barnið lærir að semja um hlutverk, miðla málum, taka tilli
Í þessari ritgerð skoðum við mikilvægi þykjustuleiksins fyrir líf og félagsþroska leikskólabarna og hvert sé gildi gamnislags fyrir börn.
Meginhluti ritgerðarinnar er fræðileg umfjöllun um efnið en auk þess gerðum við stutta könnun meðal sex starfandi leikskólakennara á viðhorfi þeirra til gamnislags.
Það er von okkar að ritgerðin opni augu leikskólakennara og foreldra fyrir gildi leiksins.t hvert til annars og umfram allt að hafa gaman af lífinu og tilverunni.
Lykilorð: Þykjustuleikur, gamnislagur.

Samþykkt
30.9.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Leikurinn og gildi... .pdf54,0KBOpinn Efnisyfirlit PDF Skoða/Opna
Leikurinn og gildi... .pdf407KBLokaður Heildartexti PDF  
Leikurinn og gildi... .pdf107KBOpinn Heimildaskrá PDF Skoða/Opna
Leikurinn og gildi... .pdf47,1KBOpinn Ágrip PDF Skoða/Opna