ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3823

Titill

Réttur barns til að tjá sig í forsjár- og umgengnisdeilum

Útdráttur

Í eftirfarandi meginmáli verður tekinn til skoðunar réttur barna til að tjá sig í forsjár- og umgengnismálum. Í öðrum kafla verður fjallað um rökin að baki þeim ákvæðum sem veita börnum þennan tjáningarrétt. Í þriðja kafla verður svo fjallað um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins frá 1989 sem hér eftir verður nefndur barnasáttmálinn. Í fjórða kafla verður litið til eldri barnalaga og fjallað um réttarsöguna að því er varðar tjáningarrétt barna á þessu sviði. Fimmti kafli er tileinkaður núgildandi barnalögum nr. 76/2003 og að lokum hefur sjötti kafli að geyma umfjöllun um norrænan rétt á þessu sviði.

Samþykkt
1.6.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Bjorn_Palsson_fixed.pdf267KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna