ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3828

Titill

Náttúrulegar leikskólalóðir : fræðileg umfjöllun og hagnýtar upplýsingar

Útdráttur

Ágrip
Í ritgerðinni er leitast við að sýna fram á mikilvægi þess að leikskólalóðir bjóði upp á reynslu
af ýmsum lífverum og náttúrulegum fyrirbærum s.s. gróðri, smádýrum, ýmsum gerðum af
jarðvegi, veðurfari, árstíðum og einnig vatni. Það er stuðst við kenningar ýmissa fræðimanna
um hvernig börn læra, komið inn á námssviðin í leikskólakennslu og hvernig þau tengjast
náttúrunni. Náttúrulegt umhverfi er skoðað sem leiksvæði og jafnframt er vísað í niðurstöður
rannsókna sem gefa vísbendingar um áhrif náttúrunnar á börn. Þegar öllu er á botninn hvolft
þá er ýmislegt sem bendir til þess að leikur barna í náttúrulegu umhverfi hafi góð áhrif á
þroska þeirra og líðan.
Lykilorð: Manngerð leikskólalóð, nám og þroski barna, áhrif náttúrunnar, börn og náttúra, náttúrufræðsla, markmið náttúrufræðslu, náttúruleg leikskólalóð.

Samþykkt
1.10.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
pd_fixed.pdf177KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna