is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/3987

Titill: 
  • Síðbúnar afleiðingar krabbameins í æsku: Áhrif meðferðar á lífsgæði, frammistöðu í skóla, félagslega stöðu og andlega líðan íslenskra barna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Tilgangur könnunar var að meta lífsgæði barna sem greinst hafa með krabbamein og skoða áhrif krabbameinsmeðferðar á frammistöðu barna í skóla, félagslega stöðu þeirra, vinasambönd, þátttöku í tómstundastarfi og andlega líðan. Þátttakendur voru allir meðlimir í Styrktarfélagi Krabbameinssjúkra barna sem greindust með krabbamein fyrir 18 ára aldur, á árunum 1983 til 2007, og foreldrar þeirra barna sem enn voru undir 18 ára aldri þegar könnunin var gerð. Helstu niðurstöður voru að börn sem hafa fengið krabbamein standa sig almennt ekki illa í skóla en hlutfall þeirra sem þarf sérkennslu eykst eftir meðferð. Einnig kom fram að þau eiga ekki erfitt með félagsleg samskipti og vinasambönd, taka þátt í skipulögðu tómstundastarfi og sýna ekki fleiri kvíðaeinkenni en jafnaldrar í almennu þýði.

Samþykkt: 
  • 9.10.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/3987


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
fa_fixed[1].pdf813.06 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna