ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4013

Titill

Kennarasögur.is : vefur um starfendarannsóknir og reynslusögur kennara

Útdráttur

Lokaverkefnið er vefur, www.kennarasogur.is og greinargerð þar sem fjallað er um hugmyndafræði og gerð vefsins.
Vefurinn er tvíþættur, annars vegar fræðsluvefur um starfendarannsóknir og hins vegar reynslusögur kennara þar sem kennarar og annað starfsfólk skóla segir frá kennsluaðferðum eða hugmyndum sem gefið hafa góða raun í skólastarfi. Einnig er fjallað um þá hugmyndafræði sem liggur að baki verkefninu um að safna saman reynslu kennara á einn stað og gera hana sýnilegri öðrum.

Athugasemdir

Með prentaðri útgáfu af greinargerðinni fylgir geisladiskur með vefnum en annars er vefurinn aðgengilegur á: http://www.kennarasogur.is

Samþykkt
14.10.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
MEd_kennarasogur_E... .pdf169KBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna