ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4109

Titill

Á vefslóðum myndmenntar : mat myndmenntakennarans á kennsluefni á Netinu

Útdráttur

Megintilgangur verkefnisins var að meta gæði vefja á sviði myndmenntar. Til þess að slíkt mat gæti farið fram var smíðaður gátlisti, sem tekur til allra helstu matsþátta og birtist í viðauka ritgerðarinnar. Þá var listinn prófaður og með honum lagt mat á áreiðanleika, innihald, virkni og hönnun nokkurra valinna vefja, auk kennslufræðilegra þátta þeirra.
Úttekt þessi leiddi í ljós prýðilegt safn vefja, sem nýst geta myndmenntakennaranum vel. Tveir af þremur íslenskum vefjum stóðust gæðamat með prýði og eiga því fullt erindi inn í íslenskar myndmenntastofur. Erlendu vefirnir henta jafnframt vel sem stuðningsefni við kennara.
Lykilorð: Námsefni,kennsluefni, matslisti, gátlisti

Samþykkt
11.11.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
gatlisti_fixed.pdf110KBOpinn Fylgiskjöl PDF Skoða/Opna
skemmuskil_fixed.pdf536KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna