ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4115

Titill

Val í leikskólum : stangast framkvæmdin á við fræðin?

Útdráttur

Í þessari ritgerð leitast ég við að svara spurningunni hvort framkvæmd vals í leikskólum á Íslandi stangist á við hugmyndafræðina á bak við valið. Ég fjalla um High/Scope hugmyndafræðina, þaðan sem valið er komið, sjálfræði og frjálsa leikinn en þessi tvö hugtök eru samtvinnuð High/Scope hugmyndafræðinni. Ég fjalla auk þess um vináttuna í sambandi við valið og leikinn.
Ég hafði samband við 14 leikskóla og spurði leikskólastjórana um valið, ástæður þess o.fl. Niðurstöðurnar voru m.a. þær að framkvæmd valstunda og vals í leikskólunum sem ég hafði samband við eru í flestum tilfellum ekki í samræmi við hugmyndafræði High/Scope.
Lykilorð: Sjálfræði, vinátta, valstundir.

Samþykkt
11.11.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
val i leikskolum -... .pdf59,8KBOpinn Efnisyfirlit PDF Skoða/Opna
val i leikskolum -... .pdf278KBLokaður Ritgerð í heild PDF  
val i leikskolum -... .pdf87,7KBOpinn Heimildaskrá PDF Skoða/Opna
val i leikskolum -... .pdf50,5KBOpinn Inngangur PDF Skoða/Opna
val i leikskolum -... .pdf47,8KBOpinn Lokaorð PDF Skoða/Opna