ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4118

Titill

„Menning er það dýrmætasta sem maður á : maður á að flytja með sér sína menningu og gefa öðrum af henni“

Útdráttur

Markmið þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf leikskólakennara til fjölmenningar
í leikskólum Kópavogs. Hvernig þeim finnst þeir undirbúnir til að takast á við
fjölmenningu og hvort unnið væri eftir fjölmenningarstefnu Kópavogsbæjar. Til að fá
fram upplifun, reynslu og þekkingu viðmælanda var beitt eigindlegri rannsóknaraðferð.
Viðtöl voru tekin við fimm leikskólakennara sem allir starfa við leikskóla þar sem börn
af erlendum uppruna dvelja. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að þátttakendur
töldu sig þurfa meiri fræðslu um fjölmenningu og skýrari stefnumótun frá
sveitarfélaginu. Niðurstöðurnar benda einnig til þess að lítið sem ekkert er unnið með
menningu, tungumál og trú þó kveðið sé á um að svo skuli vera, í aðalnámskrá
leikskóla.

Samþykkt
12.11.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
u_fixed.pdf116KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna