is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4143

Titill: 
  • Kjölur og lausblöðungar. Um undirbúning Bókmenntahátíðar í Reykjavík 2009 og ritstjórn tvímála ljóðabókar
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Eftirfarandi ritgerð skiptist í tvo hluta. Í fyrri hlutanum er gerð grein fyrir störfum mínum fyrir Bókmenntahátíð í Reykjavík árið 2009 en þau störf voru hluti af meistaranámi mínu í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu við Háskóla Íslands undir leiðsögn Gunnþórunnar Guðmundsdóttur. Sagt er frá undirbúningi hátíðarinnar, hvernig höfundum var boðið og hverju samskipti mín við þá fólust. Enn fremur er sagt frá framkvæmd hátíðarinnar og frágangi eftir hana. Síðari hluti ritgerðarinnar er fræðileg umfjöllun um ritstjórn tvímála ljóðabókar, Birtunnar í húminu, sem kom út á vegum hátíðarinnar. Fjallað er um ljóðin í bókinni, einkenni þeirra og uppruna, og valið á þýðendunum. Sagt er frá ritstýringu ljóðanna svo og lokafrágangi bókarinnar fyrir prentun.

Samþykkt: 
  • 8.12.2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4143


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kjolur_og_lausblodungar_fixed.pdf305.66 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna