ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4157

Titill

Meðalhófsreglan við handtöku. Áhrif mótþróa hins handtekna

Útdráttur

Markmið þessarar ritgerðar er að fjalla um meðalhófsreglu við handtöku. Hér var sérstaklega skoðað hverjar afleiðingar þess eru að lögreglu sé sýndur mótþrói við framkvæmd handtöku, og hversu langt í raun lögregla megi ganga í ljósi meðalhófsreglunnar. Að auki var athugað hvort Hæstiréttur liti til mótþróans við ákvörðun refsingar.

Samþykkt
16.12.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA-HinrikaSandrapd... .pdf402KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna