is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/416

Titill: 
  • Íslenskar barnateikningar á upplýsingaöld
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Íslenskar barnateikningar á upplýsingaöld hafa ekki fengið verðskuldaða athygli. Þær eru dýrmætir upplýsingagjafar um þroskastig, hugarheim, áhugamál, upplifanir og reynslu einstaklinga, innsýn í samfélagið og umhverfið sem börn lifa og hrærast í. Margt í umhverfi barna hefur breyst á síðastliðnum hundrað árum og myndsköpun barna hefur einnig breyst. Nú, á upplýsingaöld, hafa börn aðgang að sjónvarpi, tölvum og gífurlegu magni af öðru afþreyingarefni. Barnateikningar virðast hafa orðið fyrir áhrifum þessara miðla. Þrátt fyrir þessar breytingar má sjá sameiginlega þætti í barnateikningum áður fyrr og nú.

Samþykkt: 
  • 16.8.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/416


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heildarskjal.pdf15.15 MBOpinnHeildarskjalPDFSkoða/Opna