is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4198

Titill: 
  • WE WANT TO CONTRIBUTE TOO: The narrative experience of immigrants with career qualifications and their acceptance into the Icelandic labor market
Titill: 
  • VIÐ VILJUM EINNIG FÆRA FRAMLÖG: Frásögn faglærðra innflytjenda og viðurkenning menntunnar þeirra á íslenskum vinnumarkaði
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • The purpose of this study is to shed light on the experiences of professionally educated individuals who have immigrated to Iceland and their subsequent accounts of obtaining recognition and validation for their educational degrees and career experience. Qualitative methods were used to acquire an understanding of the typical obstacles that immigrants holding professional degrees have encountered and the effects that these obstacles have had on their adjustment to living in Iceland. Data was acquired through personal interviews with seven individuals from ages 32-53. The results show that the career paths of professionals attempting to use their qualifications in Iceland can be rough and stony. On the other hand, the results of this research also showed that flexibility can lead to other career paths that are equally fortuitous and that it is impossible to emphasize enough, the importance of being open-minded when searching for career opportunities. Lastly the research affirms the value of career and educational counseling for newly arrived immigrants to Iceland. Counseling can aid in understanding the struggle and frustration of culture shock. It also emphasizes the usefulness of language learning. It underscores the importance in helping to guide immigrants through the process of validation of credentials and aid in a job search that will assist the individual either to continue his present career or start a new and valuable path. Whatever option is chosen, the availability of validation of education and experience in addition to the realization of choices, can benefit both the immigrant and Iceland.
    ÚTDRÁTTUR
    Tilgangur þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á reynslur faglærðra innflytjenda á Íslandi við að fá námsgráður og starfsreynslur sínar metnar og viðurkenndar. Sjö þátttakendur voru valdir til að öðlast skilning á hindrunum sem innflytjendur hafa staðið frammi fyrir. Gögnum var safnað í gegnum einkaviðtöl við einstaklinga á aldrinum 32-53 ára. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að tilraunir faglærðra innflytjenda við að öðlast fótfestu í íslensku atvinnulífi með framvísun fagréttinda sinna falla oft í grýttan farveg. Á hinn bóginn sýna niðurstöðurnar fram á að sveigjanlegt hugarfar getur leitt til að starfsferill tekur óvænta stefnu, sem oft reynast jafn heppilegir og að ógerlegt sé að leggja næga áherslu á mikilvægi þess að hafa opinn huga þegar atvinnutækifæri eru skoðuð. Að lokum staðfestir rannsóknin mikilvægi starfs- og námsráðgjafar til handa innflytjendum á Íslandi. Ráðgjöf af þessu tagi getur hjálpað innflytjendum við að skilja betur baráttuna og ergelsið sem fylgir menningarlegu áfalli og einnig getur hún lagt áherslu á þýðingu þess að læra tungumálið í nýja heimalandinu. Rannsóknin sýnir mikilvægi þess að hjálpa innflytjendum í gegnum ferlið við að staðfesta réttindi sín og liðsinna þeim við atvinnuleit. Einstaklingurinn mun þar af leiðandi annað hvort halda áfram á þeirri starfsbraut sem hann hefur unnið á áður eða finna nýja og gagnlega starfsframabraut. Sama hvor leiðin er farin, þá mun það, að geta fengið viðurkenningu á menntun sinni og starfsreynslu í viðbót við það að hafa skilning á valmöguleikum þeim sem í boði eru, geta haft í för með sér hagnað fyrir bæði innflytjandann og íslenskt samfélag.

Samþykkt: 
  • 6.1.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4198


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
cover_fixed.pdf262.19 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna