ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4263

Titill

Beiting mannerfðafræði í nútímasamfélagi í skugga mannkynbótasögunnar

Útdráttur

Markmið þessarar ritgerðar er að leita svara við þeirri spurningu hvernig við mótum best almenna stefnu okkar og löggjöf um nýtingu mannerfðafræði í nánustu framtíð. Svarið við því er tvíþætt. Annars vegar er um að ræða svokallaða hófsama stefnu þar sem aðeins eru í boði þeir kostir mannerfðafræði sem hafa verið samþykktir á faglegum grundvelli, kostir sem eru vísindalega og siðferðilega traustir og hafa hlotið nákvæma faglega skoðun. Hins vegar, þegar kemur að einstaklingnum, er svarið erfðaráðgjöf.

Samþykkt
11.1.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
pd_fixed.pdf944KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna